Um okkur

Við smíðum fallega, leitarvélavæna og skilvirka vefi sem virka hnökralaust í öllum tækjum og eru hannaðir til að selja þína vöru eða þjónustu.

Við notum eingöngu Open Source vefumsjónarkerfi sem þýðir að við læsum þig ekki inni í okkar eigin kerfi. Þannig að ef þú fílar ekki eitthvað við okkur, ertu ekki bundinn okkur að eilífu.