Vefirnir okkar selja

Við smíðum fallega, leitarvélavæna og skilvirka vefi sem virka hnökralaust í öllum tækjum og eru hannaðir til að selja þína vöru eða þjónustu.

“we aim to please”

Við notum eingöngu Open Source vefumsjónarkerfi sem þýðir að við læsum þig ekki inni í okkar eigin kerfi. Þannig að ef þú fílar ekki eitthvað við okkur, ertu ekki bundinn okkur að eilífu.

Sjá þjónustu

 

Við smíðum vefi sem virka!

Við smíðum fallega, leitarvélavæna og skilvirka vefi sem virka hnökralaust í öllum tækjum og eru hannaðir til þess að selja.

“we aim to please”

Við notum eingöngu Open Source vefumsjónarkerfi sem þýðir að við læsum þig ekki inni í okkar eigin kerfi. Þannig að ef þú fílar ekki eitthvað við okkur, ertu ekki bundinn við okkur að eilífu.

Gerum eitthvað gott, gerum það saman

Þegar við vinnum saman þá skipuleggjum við vefinn þinn frá a-ö í sameiningu. Þú færð aðgang að vefumsjónarkerfinu okkar og getur fylgst með á öllum stigum verkefnisins. Þú sérð við erum að gera hverju sinni og getur komið með uppástungur og spurt spurninga.

Leitarvélavænir vefir

Við hugsum til leitarvélanna, hvort að þær skilji vefina okkar og hvað þeim finnst um þá. Við vitum hvernig leitarvélarnar hugsa og hvað þær vilja sjá. Við vitum sem er að það er ekki nóg að vera með fallegan vef, vefurinn þarf að fá heimsóknir.

Gerum eitthvað gott, gerum það saman

Þegar við vinnum saman þá skipuleggjum við vefinn þinn frá a-ö í sameiningu. Þú færð aðgang að vefumsjónarkerfinu okkar og getur fylgst með á öllum stigum verkefnisins. Þú sérð hvað við erum að gera hverju sinni og getur komið með uppástungur og spurt spurninga.

 

Hafa samband

Leitarvélavænir vefir

Við hugsum til leitarvélanna, hvort að þær skilji vefina okkar og hvað þeim finnst um þá. Við vitum hvernig leitarvélarnar hugsa og hvað þær vilja sjá. Við vitum sem er, að það er ekki nóg að vera með fallegan vef, vefurinn þarf að fá heimsóknir.

Vefverslanir

Ef þú ert að hugsa um að setja vefverslun í loftið þá erum við rétta fólkið til að tala við. Við höfum sett upp vefverslanir af öllum stærðum, setjum upp greiðslugátt, tengjum við fjárhagskerfið þitt, setjum upp greiningatól og svo mætti lengi telja.

Við hittumst


Fyrst af öllu er að hittast og fara yfir málin. Okkur þykir árangursríkast að það sé spjall yfir góðum kaffibolla þar sem við fáum upplýsingar um hvernig þið viljið hafa hlutina.

Við skipuleggjum


Næstu skref eru skipulögð; við setjum upp tímaáætlun og verklýsingu.

Við gerum

Við fáum hjá ykkur texta og efni sem á að vera á vefsíðunni og hefjumst handa. Þið fáið aðgang að vefumsjónarkerfinu, getið fylgst með hvað við erum að gera, og getið komið með uppástungur eða spurt spurninga.

Við prófum

Áður en við afhendum vefsíðuna gerum við á henni prófanir í ýmsum tækjum til að vera viss um að hvert einasta smáatriði sé nákvæmlega eins og það á að vera.

Við afhendum

Við setjum í loftið fullunninn, og að sjálfsögðu Google-vænan vef. Ef þú vilt, kennum við þér að gera breytingar á síðunni.

Valin verkefni