Naturreisen

Vefhönnun, Forritun

Naturreisen voru fastir í vefumsjónarkerfi og litlar breytingar á vefnum gátu verið mjög erfiðar fyrir þetta flotta fyrirtæki. Við færðum vefinn þeirra í WordPress vefumsjónarkefið og betrumbættum vefinn aðeins í leiðinni.