Reykjavík Outventure

Vefhönnun, Forritun

Reykjavík Outventure er frábært fyrirtæki sem selur ferðamönnum gönguferðir í Reykjavík. Við vorum svo heppnir að fá að kynnast starfsemi Reykjavík Outventure sem og starfsmönnum þess. Æðislegt fyrirtæki með skemmtilega hugmynd.

Reykjavík Outventure leitaði til okkar vegna þess að þeir voru fastir í erlendu vefumsjónarkerfi. Reykjavík Digital fékk þann heiður að hanna splunkunýjan vef handa þeim í WordPress.