Teymið

Gunnlaugur Arnar Elíasson

Gunnlaugur hefur brennandi áhuga á vefmálum og markaðsetningu á internetinu. Hann leiðir Reykjavík Digital á Íslandi.

Mikk Suits

Mikk hefur unnið sér inn það orðspor að vera einn sá færasti í WordPress í Eistlandi. Undir hans stjórn er teymi forritara og hönnuða.

Daníel Freyr Gylfason

Daníel sérhæfir sig í útlitsforritun og hefur mikinn áhuga á forritun og öllu sem tengist WordPress.

Reykjavík Digital

Sérfræðingar úr mismunandi áttum komu saman og fundu að það var mikil eftirspurn eftir WordPress-sérfræðingum á Íslandi. Í ljós kom að þó það væru margir á markaðnum sem sérhæfa sig í WordPress, var algjör vöntun á forriturum sem gætu tekið umfangsmiklar og flóknar vefsíður og fært yfir í WordPress. Sérstaklega á þann hátt að hægt væri að nýta sér það ógrynni möguleika sem WordPress býður upp á.

Við tókum að okkur að byggja upp vefsíður sem fyrirtæki í markaðssetningu á netinu gætu notað til að byggja sína vinnu á. Vefsíður sem eru tilbúnar til leitarvélabestunar þannig að þau þurfa ekki að fara í kostnaðarsama og tímafreka undirvinnu til að geta sinnt sínu hlutverki.

Úr varð Reykjavík Digital, þar sem samankomnir eru færustu WordPress-sérfræðingar á Íslandi. Við erum stolt af því að bjóða sérsniðnar og áhrifaríkar veflausnir sem virka!

Kynntu þér söguna okkar.

Staðsetning

 

REYKJAVIK
ICELAND
Skútuvogur 1G, 104, Reykjavík.
Iceland.
+354 419 0990
hallo@reykjavikdigital.is

TALLINN
ESTONIA
Peterburi tee 90f, 11415 , Tallinn.
Estonia.
+354 419 0990
hallo@reykjavikdigital.is