Nýleg verkefni

Reykjavik Outventure
Hönnun, Forritun

Við fengum þann heiður að vinna fyrir strákana í Reykjavík Outventure, en þeir leituðu til okkar vegna þess að þeir voru einmitt fastir í erlendu vefumsjónarkerfi. Þeir gátu ekki átt við vefinn án þess að leita sér aðstoðar.

Starborne
Hönnun, Forritun

Starborne er ótrúlega flottur MMO geim-herkænskuleikur. Við fengum þann heiður að setja upp splunkunýjan vef handa þessu flotta frumkvöðlafyrirtæki í WordPress vefumsjónarkefinu.

Nox Medical
Hönnun, Forritun

Nox Medical er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í svefnrannsóknum. Þeir voru fastir í kerfi og vantaði öflugan aðila til að færa sig yfir í WordPress. Við tókum verkefnið föstum tökum og uppfærðum útlitið örlítið í leiðinni.

VEFÖLD
Forritun

Veföld sérhæfir sig í WordPress hýsingu og umsjón og er eitt öflugasta hýsingafyrirtæki landsins en þeir hýsa nokkrar af stærstu WordPress vefsíðum landsins. Við fengum þann heiður að setja útlitið þeirra í WordPress.

previous arrownext arrow
Slider

Valin verkefni